Kvöldfréttir útvarps.

Eldgosi að ljúka og engar vísbendingar um harðræði lögreglu

Nefnd um eftirlit með lögreglu segir engar vísbendingar um lögreglan hafi farið offari í afskiptum sínum af mótmælendum loknum ríkisstjórnarfundi í lok maí.

Eldgosinu við Sýlingarfell virðist vera ljúka. Land rís hægar en áður undir Svartsengi. Rætt verður við framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins Vísis síðar í Speglinum.

Landsréttur þyngdi í dag dóm yfir karlmanni sem hleypti af haglabyssu inn á skemmtistaðnum Dubliners.

Fært er orðið Landmannalaugum. Hálendisvegir norðanlands opna hins vegar seinna í sumar en venjulega vegna snjóa og bleytu.

Og nærri þrjátíu pör gengu í hnapphelduna hjá Siðmennt í dag, sér kostnaðarlausu

Frumflutt

21. júní 2024

Aðgengilegt til

21. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,