Kvöldfréttir útvarps.

Ekkert samkomulag um þinglok, lúsmý og mansal í miðborginni

Þrír voru handteknir í aðgerðum lögreglu sem tengjast veitingastað í miðbæ Reykjavíkur í dag. Aðgerðirnar tengjast meðal annars gruni um vinnumansal á staðnum.

Búist er við þingfundur standi fram á kvöld en þriðja umræða um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra stendur yfir. Ekkert samkomulag liggur fyrir um afgreiðslu mála og þinglok.

Verja á tæpum hálfum milljarði í kaup á búnaði til kæla hraun við Grindavík og Svartsengi. Búnaðinn á nota þar sem ekki eru varnargarðar eða þeir duga ekki til verja mikilvæga innviði.

Ekki hefur tekist finna uppeldisstöðvar lúsmýs á Íslandi. Lagning á klakgildrum í ferskvatni á borð við vötn, læki og mýrar bar ekki árangur.

Frumflutt

13. júní 2024

Aðgengilegt til

13. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,