Kvöldfréttir útvarps.

Ný stjórn fyrir áramót og borgarstjóri segir vörugeymslu mistök

Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins ætla hefja ritun stjórnarsáttmála eftir helgi. Þær eru farnar ræða ráðherraskipan og stefna því kynna nýja ríkisstjórn fyrir áramót.

Stjórnvöld í Sviss tilkynntu í dag þau ætli banna birtingu á merkjum tengdum nasistum og önnur merki sem tengjast kynþáttahatri. Ekkert formlegt bann hefur verið í gildi í landinu þrátt fyrir bannað birta slík merki í mörgum öðrum evrópulöndum.

Borgarstjóri hefur óskað eftir því stærðarinnar vöruhús sem reist var við hlið fjölbýlishúss í Breiðholti verði lækkað

Starfshópur sjö ráðuneyta, sem vinnur úrbótum og þjónustu við hættulega fanga, vill meðal annars byggður verði þjónustukjarni fyrir þá, þeir hljóti sérhæfð úrræði og eftirlit með þeim verði bætt.

Frumflutt

13. des. 2024

Aðgengilegt til

13. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,