Kvöldfréttir útvarps.

Áhyggjur af læknaverkfalli og Víkingur tilnefndur til Grammy

Læknar og kennarar geta ekki fengið kjarabætur umfram aðra segir forsætisráðherra, það myndi setja fyrri samninga í uppnám. Verkfallsaðgerðir kennara hafa staðið í á aðra viku og læknar hafa boðað til verkfalls frá 25. nóvember. Lítið þokast í viðræðum.

Dýralæknir segir skoða þurfi hætta nota yfirborðsvatn sem neysluvatn. Skæð E-kólíbaktería orðin hluti af íslenskri náttúru.

Borgarfulltrúi fagnar niðurstöðu úrskurðarnefndar sem felldi úr gildi umdeilt deiliskipulag í vesturbæ Reykjavíkur. Annað hefði grafið undan öllum lögum um verndarsvæði í byggð hans mati.

Lagt er til sérstakt áhættumat verði unnið til þess meta áhættu í jöklaferðum hér á landi. Þetta er á meðal sex tillagna sem sérstakur hópur ráðuneytisstjóra vann í tengslum við banaslys á Breiðamerkurjökli.

Og Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag tilnefndur til bandarísku Grammy-verðlaunanna.

Frumflutt

8. nóv. 2024

Aðgengilegt til

8. nóv. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,