Kvöldfréttir útvarps.

Hópuppsagnir hjá Grindavíkurbæ, Ísraelar telja vopnahléssamninga ófullnægjandi, innri endurskoðun skoðar lóðamál

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti í dag grípa til hópuppsagna meðal bæjarstarfsmanna. Meirihluti núverandi starfsmanna missir vinnuna eða fær lægra starfshlutfall.

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við martraðarkenndu ástandi á Gaza, geri Ísraelsher allsherjarinnrás í Rafah. Forsætisráðherra Ísraels segir vopnahléstillöguna sem var sett fram í gær ekki vera fullnægjandi.

Borgarstjórn samþykkti í dag fela innri endurskoðun fara yfir lóðasamninga sem borgin gerði við olíufélögin. Borgarstjóri segist ekki hafa séð neitt sem bendi til þess óeðlilega hafi verið staðið málum.

John Swinney er nýr fyrsti ráðherra Skotlands. Skoska þingið staðfesti þetta með atkvæðagreiðslu í dag.

Verkmenntaskólinn á Akureyri hyggst leggja niður stöðu skólasálfræðings vegna fjárskorts. Skólameistari segir fleiri skóla vera í svipaðri stöðu.

Frumflutt

7. maí 2024

Aðgengilegt til

7. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,