Kvöldfréttir útvarps.

Ekki nýir varnargarðar innan við þá gömlu, vantrausttillaga að líkndum felld og hraðakstur á Reykjanesbraut

Ekki kemur til greina reisa annan varnargarð fyrir innan þann sem stendur við Svartsengi. Kæling hraunsins hafði verið í skoðun í nokkurn tíma áður en gripið var til þess í gær.

Vantrauststillögu á matvælaráðherra er ætlað sýna fram á klofning í ríkisstjórninni en búast við því hún verði felld, segir prófessor í stjórnmálafræði.

Mikill hraðakstur er um vinnusvæði á Reykjanesbraut sögn verkstjóra. Atvinnubílstjórar aka hraðast, en erlendir ferðamenn fylgja hraðatakmörkunum.

Ríkið leggur mun meira í nýjan veg yfir Hornafjarðarfljót en reiknað var með og það er ein ástæða þess ekki var hægt klára samgönguáætlun segir formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

Frumflutt

19. júní 2024

Aðgengilegt til

19. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,