Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir 27. maí 2024

Forsætisráðherra Ísraels segir árás á flóttamannabúðir í Rafah í nótt, þar sem á fimmta tug voru drepin, hafa verið hörmulegt slys. Árásin hefur vakið hörð viðbrögð.

Embætti landlæknis rannsakar andlát sjö vikna stúlku og hvort heilbrigðisþjónusta við hana hafi haft áhrif. Stúlkan lést skömmu eftir útskrift af Barnaspítalanum.

Hrossastóð á landspildu í Landeyjum var án vatns og illa haldið þegar komið var því fyrir helgi. Fulltrúi MAST komst ekki til athuga málið fyrr en í morgun. Dýraverndarsinnar gagnrýna hve seint var brugðist við.

Farið er bera á eldsneytisskorti í Færeyjum og hillur í matvöruverslunum eru tæmast vegna verkfalls sem hefur staðið í rúmar tvær vikur.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

27. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,