Kvöldfréttir útvarps.

Vill meiri viðbrögð frá Vesturlöndum og fimm börn á gjörgæslu

Úkraínuforseti segir viðbrögð vesturlanda og alþjóðasamfélagsins við þátttöku norðurkóreskra hermanna í stríðinu í Úkraínu verða vera sterkari, Rússlandsforseti láta reyna á hversu langt hann komist.

Fimm börn eru á gjörgæsludeild Landspítalans eftir hafa sýkst af Ecoli. Sóttvarnalæknir segir þetta með alvarlegustu hópsýkingum sem komið hafa upp hér á landi.

Íslensk stjórnvöld hafa foræmt lagasetningu ísraelska þingsins sem getur orðið til þess starfsemi Palestínuflóttamannahjálparinnar, UNRWA, leggist af á Gaza.

Álitamál varðandi umsókn Orkubús Vestfjarða um aflétta friðun í Vatnsfirði eru til skoðunar hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Hagsmunir atvinnulífs á Vestfjörðum og almennings gætu stangast á.

Frumflutt

29. okt. 2024

Aðgengilegt til

29. okt. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,