Kvöldfréttir útvarps.

Sprenging í Leifsstöðu, Landssamtök veiðifélaga um slysasleppingar og undirbúningur fyrir athöfn 1. ágúst

Sprenging varð í Leifsstöð í dag; og starfsmaður hlaut minni háttar áverka. Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra er störfum.

Slysasleppingar úr laxeldum ættu kalla á leyfissviptingu, segir framkvæmdastjóri Landssamtaka veiðifélaga. Skýrsla Hafrannsóknarstofnunar um sjókvíaeldi

Forsætisráðherra Ísraels hefur stöðvað uppsetningu bráðabirgðasjúkrahúss sem varnarmálaráðherra landsins hafði samþykkt á Gaza.

Undirbúningur fyrir innsetningarathöfn forseta eftir tvær vikur er margslunginn en miðar vel. Sýnt verður frá athöfn í Alþingishúsinu á tveimur risaskjám á Austurvelli.

Það ríkti andi af Miðjarðarhafi hjá sigurvegurum í svalaskreytingarkeppni á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík.

Frumflutt

18. júlí 2024

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,