Kvöldfréttir útvarps.

Hraun yfir varnargarða, lengra gos og kjötafurðarstöðvar fá undanþágu

Eldgosið sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á laugardagskvöld er stöðugt og grannt er fylgst með hvort hraun fari brátt renna yfir varnargarðana sem verja Grindavík.

Kjötafurðastöðvar undanþágu frá samkeppnislögum samkvæmt frumvarpi sem Alþingi í samþykkti í dag. Alþýðusambandið telur lagabreytinguna grafa undan hagsmunum almennings. Foreldrar á Raufarhöfn fagna ráðningu nýs skólastjóra og þurfa ekki senda börnin langa leið með skólabíl á degi hverjum. Félags- og vinnumarkaðsráðherra leggur til umbyltingu á örorkulífeyriskerfinu í nýju frumvarpi sem lagt var fyrir Alþingi í dag.

Frumflutt

21. mars 2024

Aðgengilegt til

21. mars 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,