Kvöldfréttir útvarps.

Alvarleg brunasár á Gaza, viðbrögð við drónaárás ákveðin, stafrænt kynferðisofbeldi með djúpfölsun

Fjölmargir þeirra sem leita á sjúkrahús í Rafah missa útlim, segir Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur sem er nýkomin frá Gaza.

Hún segir alvarleg brunasár algeng, jafnvel um allan líkamann.

Bandaríkjaforseti segir viðbrögð við drónaárás á bandaríska hermenn í Jórdaníu hafi verið ákveðin. Mikil pressa er á forsetann heima fyrir bregðast við árásinni.

Fjármálaráðherra segir verðbólgumæling sýni hægt draga úr verðbólgu með samstilltum aðgerðum. Kjaraviðræður og húsnæðisvandi Grindvíkinga gætu þó sett strik í reikninginn.

Full ástæða er til hafa áhyggjur af stafrænum kynferðisbrotum með djúpfölsun, segir lögfræðingur hjá ríkislögreglustjóra.

Bæjarstjóri Kópavogs telur uppbyggingu í landi Gunnarshólma nauðsynlega til bregðast við fjölgun aldraðra.

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

29. jan. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,