Kvöldfréttir útvarps.

Holrými undir götum í Grindavík, gosið gæti aftur í næstu viku og uppkaup rædd á Alþingi

Stór holrými virðast vera á miklu dýpi undir þremur götum í Grindavík. Holur hafa opnast í bænum undanfarna daga.

Kvikusöfnun undir Svartsengi er orðin það mikil Veðurstofan telur líklegt gjósi í næstu viku.

Allt kapp er lagt á ljúka afgreiðslu á frumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík á Alþingi í kvöld.

Fjármálaráðherra fær heimild til ráðstafa eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka í frumvarpi. Fara á aðra leið við söluna en síðast og bankinn sjálfur kemur ekki henni.

Frumflutt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

21. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,