Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir 28. janúar 2024

Grindvíkingar geta vitjað heimila sinna frá og með morgundeginum. Reynt verður koma öllum inn í bæinn á fyrstu þremur dögunum.

Starfsmenn Vísis fluttu afurðir og eina af átta vinnslulínum sínum frá Grindavík í dag. Hefja á saltfiskvinnslu í Helguvík til bjarga páskasölunni.

Forsætisráðherra Palestínu segir ákvörðun ríkja frysta framlög til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna koma á versta tíma fyrir almenna borgara á Gaza.

Félagsmálaráðherra telur horfa þurfi í stórauknum mæli til þess hvað gert til hjálpa innflytjendum og fólki sem hér fær vernd aðlagast samfélaginu.

Frumflutt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

27. jan. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,