Kvöldfréttir útvarps.

Enn leitað í Grindavík, Grímsvatnahlaup, umskurður drengja, Björk heiðursborgari

Mannsins sem féll í sprungu í Grindavík í gærmorgun er enn leitað.

Ekki er búist við jökulhlaupið í Grímsvötnum hafi áhrif á vegi eða brýr. Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna hlaupsins.

Í tvígang hefur fólk án heilbrigðismenntunar umskorið drengi hér á landi, samkvæmt ábendingum sem Landlæknisembættinu hafa borist.

Forseti Póllands ætlar veita tveimur fyrrverandi þingmönnum sem voru handteknir í forsetahöllinni sakaruppgjöf. Hann segir þá vera pólitíska fanga.

Gullbergið kemur til Vestmannaeyja í fyrramálið með um sautján hundruð tonn af kolmunna.

Björk Guðmundsdóttir var í dag útnefnd áttundi heiðursborgari Reykjavíkur.

Frumflutt

11. jan. 2024

Aðgengilegt til

10. jan. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,