Kvöldfréttir útvarps.

Dregið úr gosinu við Grindavík, bærinn mikið skemmdur, bóndi reynir að sækja fé þrátt fyrir lokun

Dregið hefur út virkni á gosstöðvunum við Grindavík í dag. gýs úr einu gosopi. Þrátt fyrir dregið hafi úr skjálftavirkni er hreyfing í kvikuganginum undir Grindavík og nýjar sprungur gætu opnast án mikils fyrirvara. Miklar skemmdir eru í bænum.

Á þriðja hundrað dýra eru innlyksa á lokuðu svæði í Grindavík án vatns og matar. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir undirbúning björgun dýranna hafinn. Fjáreigandi er lagður af stað með kerru og ætlar láta á það reyna hvort honum verði leyft sækja kindurnar sínar.

Gert er ráð fyrir það dragi hægt og sígandi úr rennsli í Gígjukvísl næstu daga, þar til hlaupinu líkur. Lítil jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu daga í Grímsvötnum.

Bændur bauluðu á þýska fjármálaráðherrann í mótmælum í Berlín í dag. Um fimm þúsund dráttarvélar töfðu umferð í borginni.

Frumflutt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

14. jan. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,