Kvöldfréttir útvarps.

Öryggisráð kallað saman vegna mannfalls á Gaza, Nýr landspítli gæti tafist og methagnaður Landsvirkjunar

29. febrúar 2024

Leiðtogar víða um heim kalla eftir tafarlausu vopnahléi á Gaza eftir Ísraelsher skaut á íbúa sem þyrptust bílum með hjálpargögn.

Stjórn Landspítalans hefur þungar áhyggjur af bygging Nýs Landspítala frestist úr hófi fram og telur eftirlit með kostnaði hafi brugðist.

Rekstur Landsvirkjunar hefur aldrei gengið betur en í fyrra. Hagnaður jókst um 19 prósent og lagt er til ríkið fái 20 milljarða í arðgreiðslu.

Farið verður yfir afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum á upplýsingafundi í Reykjanesbæ í kvöld.

Reglur ESA sem íslensk stjórnvöld staðfestu í nóvember setja strangar reglur um notkun lifandi dýra í vísindaskyni og viðurkenna íslensk stjórnvöld blóðtaka úr fylfullum hryssum falli þar undir. Óvíst er því hvort fyrirtæki á við Ísteka fái fleiri leyfi til blóðtöku.

Norðurþing hefur gert tilboð í gamla Íslandsbankahúsið á Húsavík og hyggst breyta því í ráðhús. Mygla er í núverandi stjórnsýsluhúsi og í stað þess ráðast í dýrar endurbætur þótti rétt finna hentugra húsnæði.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,