113 dagar voru liðnir frá síðasta gosi á Sundhnúksgígaröðinni þegar byrjaði að gjósa á tíunda tímanum í morgun. Það virðist hafa verið stutt og laggott af , einhverjir vilja meina að þetta sé stysta gosið og þá vakna spurningar; var þetta stóra gosið sem allir voru að bíða eftir eða forleikur að einhverju meira?
Og hvað með Grindvíkinga; það sjáust áþreifanleg merki þess í morgun að þeir íbúar sem hafast við bænum eru langþreyttir á stöðu mála, margir hverjir ósáttir við framgöngu stjórnvalda og finnst þeir vera skildir eftir í lausu lofti.
Benedikt Ófeigsson og Fannar Jónasson ræða stöðuna í Speglinum.
Frumflutt
1. apríl 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.