Spegillinn

Katrín Jakobsdóttir í framboði, opna á sendiráð á Spáni og starfsmannaflótti frá grænlenska ríkisútvarpinu

Forsetinn á sameina þjóðina og beita sér fyrir því þáttökur allra í samfélaginu, hlú tungu, sögu og menningu þjóðarinnar og vera sem hún getur hallað sér þegar á móti blæs segir Katrín Jakobsdóttir.

Utanríkisráðuneytið leggur til opnað verði sendiráð í Madrid höfuðborg Spánar, á næsta ári. Gríðarlegt álag hefur verið á kjörræðismönnum Íslands undanfarin ár

Mannekla hjá grænlenska ríkisútvarpinu er mikil. Fjöldi starfsmanna hefur sagt upp og erfitt er manna stöður. Engu síður er enginn fjölmiðill á Grænlandi betur til þess fallin gegna almannaþjónustuhlutverkinu segir Annga Lynge útvarpsstjóri.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,