Spegillinn

Þýðing nýrra miðla í kosningabaráttu, fjölgun fanga í gæsluvarðhaldi og stuðningur við hinsegin börn

Hve mikinn þátt í sigri Höllu Tómasdóttur átti sókn hennar á nýjum miðlum þar sem sérstaklega var höfðað til yngri kjósenda?

Breytingar á íslensku samfélagi endurspeglast í fangelsum landsins, í fyrra sættu 242 frá 40 löndum gæsluvarðhaldi og hafa aldrei verið fleiri. Fangelsismálastjóri segir þróun samfélagsins endurspeglast í fangelsunum og það þarf hlúa betur hinsegin nemendum í smærri byggðum landsins segja talsmenn Hinsegin lífsgæða.

Frumflutt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,