• 00:00:22Halldór Þorgeirsson um loftslagsdaginn
  • 00:07:31Innrásin í Rafah
  • 00:12:00Stóra hættan - sem steðjar að íslensku

Spegillinn

Losun Íslands á uppleið, 36 þúsund drepnir á Gaza, hætta ef Íslendingar hætta að hugsa á íslensku

Losun frá íslenska samfélaginu er enn þá á uppleið. Þetta sýna nýjar tölur sem kynntar voru á árlegum loftslagsdegi í Hörpu í dag. Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, segir alvarleg mistök hafa verið gerð þegar felldir voru niður hagrænir hvatar á rafbílum.

Ísraelsher hefur drepið ríflega 36.000 manns á Gaza í hefndarstríði sínu vegna mannskæðs hryðjuverks vígasveita Hamas í Ísrael 7. október síðastliðinn. Um eða yfir 90 prósent hinna drepnu eru almennir borgarar, meirihlutinn konur og börn. Drápin halda áfram. Allsherjarinnrás í Rafah á Gaza, sem hefur vofað yfir vikum saman, gæti verið hafin.

Það er ekki hætta á íslenska hverfi en frekar hún hverfi úr ákveðnum kimum ef menn hætta hugsa á íslensku segir formaður íslenskrar málnefndar.

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,