Trump byrjar með látum. Hvernig stóðu viðræður Íslands og ESB?
Hvernig stóðu aðildarviðræður við Evrópusambandið, þegar þær voru settar á ís margt fyrir löngu. Freyr Gígja kannaði það.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.