• 00:00:00Kynning
  • 00:00:22Þingflokksformenn spá í veturinn
  • 00:11:55Hörður um leyfisveitingar
  • 00:18:46Kveðja

Spegillinn

Þingmenn setja sig í stellingar og forstjóri Landsvirkjunar

Alþingi verður sett á þriðjudag og þingmenn eru setja sig stellingar. Við ræðum við þingflokksformenn og Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur, fréttamann, um þingveturinn framundan. Forstjóri Landsvirkjunar bindur vonir við Búrfellslundur verði kominn í gagnið 2026. Landsvirkjun hafi reynt flýta fyrir með útboðum samhliða leyfisveitingunni sem óvanalegt. Kæra Skeiða- og Gnúpverjahrepps breyti litlu. Við ræðum við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar.

Frumflutt

5. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,