• 00:00:00Kynning
  • 00:00:46OECD um innflytjendur á Íslandi
  • 00:09:09Barnaþorp SOS í Súdan
  • 00:12:29Gagnrýnir kröfur heimamanna
  • 00:19:48Kveðja

Spegillinn

Tungumálið er lykillinn að samfélaginu, neyðarástand í Súdan og Landsvirkjun og tafir á leyfisveitingum

Hlutfall útlendinga af landsmönnum hefur tvöfaldast á skömmum tíma, atvinnuþátttaka þeirra er meiri en innfæddra en styðja þarf betur við íslenskufærni þeirra og barna af erlendum uppruna til tryggja aðgang samfélaginu....

Það er mjög slæmt Landsvirkjun skuli vera milli steins og sleggju í deilum orkusveitarfélaganna við ríkið, segir forstjóri Landsvirkjunar. Þótt Landsvirkjun hafi talað máli sveitarfélaganna um meiri sanngirni verði þau líka standa við sínar skuldbindingar

Neyðarástandið í Súdan á eftir marka djúp ör hjá þjóðinni um langa hríð segir framkvæmdastjóri SOS barna þorpanna. Átök herja stjórnarinnar og uppreisnarmanna hafa geisað frá því fyrravor og við blasir mesta mannúðarkrísa í heimi.

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,