Spegillinn

Samskipti vegna bygginga grænu skemmunnar, ríkisstjórn Noregs riðar til falls og verkföll kennara

4. orkupakkinn er við það sprengja norsku stjórnina og það hriktir í stjórnarsamstarfi Verkamannaflokksins og Miðflokksins;

Verkföll kennara vofa yfir um mánaðamótin og ekkert miðar áfram í deilunni.,

Mikil samskipti voru milli þeirra sem byggðu græna, stóra vöruhúsið við Álfabakka og starfsmanna borgarinnar í aðdraganda framkvæmdarinnar. Þau samskipti snerust þó mjög litlu leyti um útlit og stærð hússins eða hugsanleg áhrif þess á íbúa við Árskóga 7, heldur fyrst og fremst hvort stórfyrirtækið Hagar, sem ætlar leigja húsið undir sína starfsemi, fengi nægilega mörg bílastæði.

Frumflutt

23. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,