ok

Spegillinn

Hjón í hesthúsi vegna snjóflóðahættu á Seyðsifrði og Donald Trump tekur við embætti

Grípa þurfti til umfangsmikilla rýminga á Austfjörðum vegna snjóflóðahættu í því óveðri og ofankomu sem gengið hefur yfir landshlutann síðasta sólarhringinn eða svo. Rafmagnsbilanir kom upp þegar loftlínur slitnuðu eftir að ís hlóðst utan á þær og rafmagnsstaurar brotnuðu. Hjón i Neskaupstað kusu frekar að sinna hrossum en gista hjá dóttur sinni.

Donald Trump segir gullöld Bandaríkjanna hafna, nú þegar hann er tekinn við embætti forseta. Hann kom víða við í innsetningarávarpi sínu, ætlar að lýsa yfir neyðarástandi í orkumálum og á suðurlandamærum Bandaríkjanna.

Frumflutt

20. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,