Spegillinn

Samkeppni um heilbrigðisstarfsmenn og vinnuumhverfi skiptir máli við mönnun

Álags vegna gætir víða á Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, það er erfitt tíma og húsnæði hennar mætti líka víða vera betra. Ekki bætir úr skák í mörgum hverfum hefur byggð þést þar sem heilsugæslustöðvarnar voru þegar sprungnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslunnar segir húsnæði og aðstæður á stöðvunum skipti miklu þegar kemur mönnun, það samkeppni um hvern einasta heilbrigðisstarfsmann.

Frumflutt

2. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,