Ísraelar rjúfa vopnahlé á Gaza, utanríkisráðherra fordæmir árásirnar og meðferðarheimilið sem aldrei reis í Garðabæ
Utanríkisráðherra fordæmir loftárásir Ísraelshers á Gaza í nótt sem bundu enda á tveggja mánaða vopnahlé. Hún tekur undir með Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, að stríðsrekstur…