Spegillinn

Bankasýslan um Íslandsbanka og umboðsmaður skuldara um nauðungaruppboð

Spegillinn 28. júní 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.

Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríksins ítrekar þá skoðun sína útboðið á hlut ríkisins í Íslandsbanka í fyrra hafi verið eitt farsælasta hlutafjárútboð Íslandssögunnar. Hvorki skýrsla Fjármálaeftirlitsins Ríkisendurskoðunar breyti því. Pétur Magnússon ræddi við hann .

Orkuveita Reykjavíkur vill kanna kosti þess reisa allt 400 megavatta vindorkuver á þremur stöðum við Hellisheiði. Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá Orkuveitunni, segir myllurnar gætu orðið 20, hver og ein um 200 metra há.

Öllum níu starfsmönnum Flugakademíunnar í Reykjanesbæ hefur verið sagt upp. Jón Björgvin Stefánsson stjórnarformaður Keilis segir óvíst um rekstur akademíunnar til framtíðar.

Matur og drykkur hefur hækkað um tólf prósent á tólf mánuðum og ekki tímabært fagna mati Katrínar Ólafsdóttur hagfræðings þó verðbólga mælist undir 9 prósentum í fyrsta skipti í 12 mánuði. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hana.

Fyrr í dag var tilkynnt skrifstofu Réttindagæslumanns fatlaðs fólks hefði verið lokað vegna manneklu en það var síðar dregið til baka. Steinar Örn Steinarsson, formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins segir álagið á starfsfók embættisins óbærilegt. Ásta Hlín Magnúsdóttir tók saman.

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur kært E. Jean Carroll fyrir ærumeiðingar. Rúmur mánuður er síðan kviðdómur komst þeirri niðurstöðu Trump hefði brotið kynferðislega gegn henni. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá. Heyrist í E. Jean Carroll.

Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara telur tryggja skuldurum réttarvernd og ekki hægt selja eignir á nauðungaruppboði fyrir brot af markaðsvirði. Frétt um einbýlishús ungs manns í Reykjanesbæ hafi verið selt ofan af honum fyrir þrjár milljónir króna á nauðungaruppboði hjá sýslumanni hefur vakið hörð viðbrögð. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hana.

Veðurviðvaranir eru í gildi í fjórtán ríkjum í sunnanverðum Bandaríkjunum vegna hitabylgju. Yfir 75 milljónir íbúa verða fyrir barðinu á hitasvækjunni. Ásgeir Tómasson tók saman. Heyrist í Mareya Villarreal fréttamanni og konu á götu í Chicago.

Sigur Þýska þjóðernisflokksins í héraðskosningum í Thüringen um síðustu helgi þykir marka tímamót í sögu þessa öfga-hægriflokks sem verið hefur áberandi í þýskum stjórmmálum undanfarin ár. Flokkurinn mælist stærri en Jafnaðarmannaflokkur Olofs Sch

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,