• 00:00:18Búseti og baráttan við græna gímaldin m
  • 00:07:20Staðan í Úkraínu

Spegillinn

Forstjóri Haga bjartsýnn á að vöruhúsið leysist og staðan í Úkraínu

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins um fram fari stjórnsýsluúttekt á skipulagsferlinu í kringum græna vöruhúsið við Álfabakka 2 sem byrgir íbúum við Árskóga sjö sýn. Forstjóri Haga er bjartsýnn á málið leysist.

Daglega berast fréttir af því Rússar hafi sölsað undir sig fleiri þorp, fleiri bæi og meira land í austanverðri Úkraínu, eyðilagt þar orkuinnviði og varpað sprengjum á hinar ýmsu úkraínsku borgir og bæi fjarri víglínunni, þar á meðal höfuðborgina. Ævar Örn Jósepsson ræddi við Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við háskólann á Akureyri, um stöðuna í landinu.

Frumflutt

7. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,