Spegillinn

Fatlaðir stefna Reykjavíkurborg, Grænlendingar um ásælni Bandaríkjaforseta og baráttan við riðuna

Um áramót tók gildi reglugerð sem hefur það markmiði útrýma riðuveiki í íslensku sauðfé. Gamlar aðferðir við leita uppi riðusmit verða úr sögunni en þess í stað rækta bændur fjárstofn með mótstöðu gegn riðuveiki.

Við fjöllum líka um viðbrögð stjórnarandstöðunnar á Grænlandi við ásælni Bandaríkjaforseta - hún sakar formann landsstjórnar um kjarkleysi.

Sjö fatlaðir einstaklingar hafa stefnt Reykjavíkurborg og vilja hún greiði þeim miskabætur. Þau eiga það sameiginlegt hafa beðið árum saman eftir húsnæði og litlar upplýsingar fengið um stöðu sína. Þörf er á viðhorfsbreytingu, segir formaður Þroskahjálpar.

Frumflutt

6. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,