• 00:00:08Frönsku kosningarnar Eiríkur Bergmann

Spegillinn

Skúffaðir nágrannar í Frakklandi, flókin stjórnarmyndun framundan

Lára Benjnouh býr í 800 manna þorpi í blómlegu landbúnaðarhéraði í Cher-dalnum Mið-Frakklandi. Það er óhætt segja meirihluti nágranna hennar hafi sennilega búist við sigri síns fólks í gær. 56% kusu Þjóðarfylkingu Le Pen og hún gerir ráð fyrir margir séu skúffaðir. Sjálf býst hún allt eins við stjórnarkreppu, en segir það betra en öfgafólk nái stjórnartaumunum í Frakklandi.

Eirkur Bergmann Einarsson prófessor í stjórnmálafræði segir það verði ákaflega flókið mynda stjórn í Frakklandi. Miðjublokkin og vinstriblokkin hljóti reyna saman en sumir í miðflokkunum vilji alls ekki vinna með sumum í vinstri blokkunum. Þá hægt reyna mynda minnihluststjórn, jafnvel einhverskonar utanþingsstjórn.

Frumflutt

8. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,