Spegillinn

Aukinn hnífaburður og flakkandi félagsmiðstöð

Tíðindin af því ung stúlka, sautján ára nemandi við Verslunarskóla Íslands hafa væri látin eftir hafa verið stungin á Menningarnótt hafa vakið sterk viðbrögð og umræðu um ofbeldi og vopnaburð ungmenna.

Barnaverndaryfirvöld hafa bent á börn með þroska-, hegðunar- og geðvanda fái ekki viðeigandi stuðning og þjónustu. Þau eru líklegri en önnur börn til vera bæði gerendur og þolendur í eineltis- og ofbeldismálum. Í áhættumati, unnið á þeim ungmennum sem innrituðust á Stuðla og höfðu beitt alvarlegu ofbeldi, kom í ljós nær öll áttu lítið eða brotakennt samband við stofnanir eins og skóla, íþróttafélög og félagsmiðstöðvar. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna - og fjölskyldustofu segir lengi hafi verið varað vaxandi ofbeldi meðal barna og unglinga.

Efling Flotans flakkandi félagsmiðstöðvar er meðal þess sem tíundað var í aðgerðum stjórnvalda til vinna gegn ofbeldi meðal barna. Kári Sigurðsson er verkefnastjóri forvarna hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur og hefur yfirumsjón með Flotanum. Hann segir draga verði skýrari mörk og gera börnum og ungmennun ljóst hnífaburður hafi afleiðingar.

Frumflutt

2. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,