• 00:00:08Hvernig er að vera forseti íslands?
  • 00:09:07Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði

Spegillinn

Það sem Guðni gerði og forsetakosningarnar framundan

Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur, fer yfir stöðuna í komandi forsetakosningum sem metfjöldi frambjóðenda ætlar taka þátt í. Fyrst verður hins vegar skyggnst á bakvið tjöldin og skoðað hvernig það er vera forseti Íslands og hvað það er sem hann gerir.

Frumflutt

26. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,