• 00:00:24Vantrauststillaga
  • 00:07:36Af hverju er ekki hægt að sakfella fyrir mansal
  • 00:18:08Umdeild umhverfislöggjöf ESB staðfest

Spegillinn

Vantrauststillaga, mansalsmál, umdeild umhverfislöggjöf

Vantrauststillaga í garð matvælaráðherra. Rætt við þingflokksformann Miðflokksins Bergþór Ólason og þingflokksformann Framsóknarflokksins Ingibjörgu Isaksen.

Af hverju gengur svona illa sakfella í mansalsmálum? Rætt við Kolbrúnu Benediktsdóttur saksóknara.

Ráðherraráð Evrópusambandsins hefur staðfest viðamikla og umdeilda löggjöf um endurheimt lífríkis, vistkerfa og náttúru eftir harðar deilur og átök.

Frumflutt

18. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,