• 00:00:08Hvað ætla ráðherrarnir að gera?
  • 00:09:09Fólk dó úr hungri ekki gosmengun

Spegillinn

217 þingmál, kenning um Skaftárelda hrakin

Spegillinn rýndi í þingmálaskránna nýju og skoðaði hvað ráðherrar ríkisstjórnarinnar ætla setja á dagskrá í vetur. Á skránni eru 217 mál. Þetta eru frumvörp, tillögur og skýrslur. Sum eru endurflutt, önnur eru af nálinni. Fjármálaráðherra er með flest, forsætisráðherra fæst. Og það er ekki þannig þetta séu málin sem ríkisstjórnarflokkarnir eru sammála um.

Við segjum frá nýrri rannsókn sem hrekur þær staðhæfingar Íslendingar og íbúar á meginlandi Evrópu hafi látist af völdum gosmóðu eftir Skaftárelda.

Frumflutt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,