20 ár frá flóðbylgjunni
Þátturinn í kvöld er að þessu sinni helgaður einu efni, flóðbylgjunni í Suðaustur-asíu fyrir tuttugu árum. Fyrir jól settist umsjónarmaður niður með Pétri Ásgeirssyni, nú sendiherra…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.