Spegillinn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa og banaslys

Fyrir sex árum 2018 létust 15 i umferðinni árið allt, fjöldi er þegar kominn í 11 í ár og slíkt vekur spurningar um orsakir slysanna. Rannsóknarnefnd samgönguslysa kannar þær og leggur til úrbætur til reyna koma í veg fyrir slys endurtaki sig. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Helga Þorkel Kristjánsson og Björgvin Þór Guðnason frá rannsóknarnefndinni um starf hennar.

Frumflutt

24. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,