• 00:00:00Kynning
  • 00:00:40Þingstörfin framundan
  • 00:09:13Almannavarnabrestur
  • 00:15:04Flóttamannamál í Evrópu
  • 00:19:30Kveðja

Spegillinn

Þingstörf á óvissutímum, brestur í almannavarnakerfinu og málefni flóttafólks í Evrópu.

Þingflokksformenn Framsóknar og Viðreisnar eru nokkuð bjartsýnar á þingið afgreiði fjárlagafrumvarpið. Þær segja ekkert verði hefðbundið við þingstörf næstu daga. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við þær Ingibjörgu Isaksen og Hönnu Katrínu Friðrikson.

Fjarskiptakerfi á norðan- og austanverðu landinu lágu niðri í um tuttugu mínútur um miðjan dag í gær. Netið fór, það var ekki hægt hringja og tetrakerfi sem viðbragðsaðilar reiða sig á brást líka. Öll þessi kerfi voru hýst á sama stað hjá Mílu. Þetta er grafalvarlegt, segir ríkislögreglustjóri í samtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.

Málefni flóttafólks og hælisleitenda verða í forgrunni á leiðtogafundi Evrópusambandsins í lok vikunnar. Afstaðan til þessara mála hefur harðnað í mörgum ríkjum ESB - ekki síst vegna uppgangs hægri flokka á undanförnum árum. Björn Malmquist segir frá.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

16. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,