Hörð viðbrögð SFS um veiðigjaldsfrumvarp atvinnuvegaráðherra
SFS er harðort í garð stjórnvalda eftir að frumvarp um hækkun veiðigjalds var kynnt á blaðamannafundi í dag. Skortur á samráði, segir framkvæmdastjóri SFS.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.