• 00:00:07Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar m
  • 00:09:41Endurnýjun á Alþingi m m
  • 00:14:19Valdefling drengja í framhaldsskólum m

Spegillinn

Valkyrjur hefja viðræður, 33 nýir á þingi, valdefling drengja í framhaldsskólum

Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland eða Valkyrjurnar eins og síðastnefnda kallar þær hefja stjórnarmyndunarviðræður af fullum krafti á morgun.

33 nýir þingmenn setjast á þing eftir kosningarnar, af þeim hafa sex áður setið á þingi. Þetta er mesti fjöldi nýrra alþingismanna og þeir kynningu á þingstörfum fyrir jól. 33 þingmenn fara á biðlaun, þar með taldir fyrrverandi ráðherrar Framsóknarflokksins.

Löngu tímabært er þróa fræðilegar kennsluaðferðir til takast á við brottfall drengja úr framhaldsskólum. Menntaskólinn á Tröllaskaga vill vera í fararbroddi þar og vinnur með fleiri norrænum skólum við greina og bæta hrakandi námsárangur drengja.

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,