Trumpstjórnin setur háskólum stólinn fyrir dyrnar og borgarstyrjöld í Súdan
Stjórnvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að háskólar vestra geri breytingar sem háskólamenn segja ganga út yfir rannsókna- og tjáningarfrelsi.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.