• 00:00:08Hvers vegna sprakk stjórnin?
  • 00:04:33Þingrof hvað er starfstjórn og komandi kosningar

Spegillinn

Sitjandi stjórn er ekki starfsstjórn og flokkarnir í blóðspreng fyrir væntanlegar kosningar

Aðdragandi þess forsætisráðherra vill rjúfa þing.

Forseti Íslands ætlar síðar í vikunni gera grein fyrir afstöðu sinni til tillögu forsætisráðherra um þingrof, verði fallist á hana er líklegt 30. nóvember verði kjördagurinn. Forsætisráðherra hefur ekki beðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt og það er ekki nema hann geri það sem starfsstjórn tekur við. Rætt við Ragnhildi Helgadóttur lagaprófessor við HR og Evu H. Önnudóttur stjórnmálafræðiprófessor við um þingrof og yfirvofandi kosningar.

Frumflutt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,