• 00:00:33Ferðamálastjóri og samtök ferðaþj um íshelli

Spegillinn

Eftirlit og öryggi með skipulögðum ferðum á hættuslóðir

Slysið á Breiðamerkujökli hefur vakið upp spurningar um eftirlit og öryggi með skipulögðum ferðum á hættuslóðir. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við Arnar Ólafsson, ferðamálastjóra, sem eitt sinn var fjallaleiðsögumaður og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

Frumflutt

27. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,