• 00:00:41Deilan um vararíkissaksóknara
  • 00:06:46Innrás Úkraínu í Rússland
  • 00:14:48Ofbeldi norrænna víkinga

Spegillinn

Ráðuneyti gerði ekki athugasemd við áminninguna, Rússar í vanda, Normenn ofbeldisfullir en Danir í bissnes

Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, var í samskiptum við dómsmálaráðuneytið í aðdraganda þess Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, var áminntur fyrir ummæli sín um hælisleitendur og homma sumarið 2022. Ráðuneytið gerði aldrei neinar athugasemdir við áminninguna.

Rússar hafa áttt í stökustu vandræðum með stöðva sókn innrásarhers Úrkaínumanna - innrásin kom Rússum í opna skjöldu...eins og fleirum, líka hernaðarsagnfræðingnum Erlingi Erlingssyni, sem spáir á eftir í framhaldið - og í viðbrögð og viðbragðaleysi erlendra ráðamanna við innrásinni.

Norrænir víkingar voru ofbeldismenn eða svo segja allar kaþólskar heimildir um víkingaöldina. fjölþjóðleg rannsókn sýnir þetta er bæði satt og logið. Norskir víkingar sveifluðu sverðum meðan danskir víkingar voru meira í bisness.

Frumflutt

13. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,