Hvað er að gerast í iðrum jarðar
113 dagar voru liðnir frá síðasta gosi á Sundhnúksgígaröðinni þegar byrjaði að gjósa á tíunda tímanum í morgun. Það virðist hafa verið stutt og laggott af , einhverjir vilja meina…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.