• 00:00:35Ríkisstjórnarsamstarfið
  • 00:05:19Stjórnmálafræðingar um nýja stjórn
  • 00:14:05HKS í beinni frá Bessastöðum

Spegillinn

Horft um öxl en líka rýnt í stöðuna eftir ráðherraskipti dagsins

Það verður rýnt í ríkisstjórnarsamstarfið og hvað ráðherraskipti dagsins þýða með tveimur stjórnmálafræðingum, þeim Evu H. Önnudóttur og Eiríki Bergmann. Það verður líka horft um öxl og hvernig stjórnarsamstarfið hefur þróast og rætt við fréttamann RÚV á Bessastöðum þar sem haldnir voru tveir ríkisráðsfundir.

Frumflutt

9. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,