Stjórnarandstaðan beinir spjóti sínu að ríkisstjórninni
Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks segja máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna-og menntamálaráðherra, ekki lokið og forsætisráðherra eigi eftir að skýra mál sitt…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.