Breytt viðhorf til kynferðisbrota, mönnun heilbrigðisstétta og leiðir til að letja Trump frá yfirtöku Grænlands
Kynferðisbrot gegn börnum eru einn viðkvæmasti brotaflokkurinn og það er regla frekar en undantekning að fjölmiðlar fái fyrst veður af þeim þegar ákæra er gefin út eða dómur fallinn.
