• 00:00:00Kynning
  • 00:00:22Aðkoma ASI að mansali
  • 00:09:47Solaris og flóttinn frá Gaza
  • 00:19:09Kveðja

Spegillinn

Vinnumansal og starf Solaris og sjálfboðaliða í Egyptalandi og Gaza

6. mars 2024

Það er ekki alltaf hagur þolenda vinnumansals greina frá því, bendir Halldór Oddsson lögfræðingur ASÍ á. Atvinnu- og dvalarleyfi fólksins oft bundið kvalaranum og það hefur eytt aleigunni í leiti betra lífi.

Halldór stingur upp á þolendur sem ljóstri upp um mansal fái aukna vernd, atvinnu- og dvalarleyfi hér á landi. Ragnhildur Thorlacius ræðir við hann.

Sjálfboðaliðar á vegum hjálparsamtakanna Solaris hafa þegar komið um tuttugu Palestínumönnum frá Gaza til ættingja sinna á Íslandi, og fleiri eru á leiðinni. Þetta er mikið og krefjandi verkefni fyrir lítil samtök. Og það eru ekki allir sem kunna þeim þakkir fyrir Ævar Örn Jósepsson ræðir við Semu Erlu Serdaroglu, formann samtakanna.

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

6. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,