• 00:00:19Enn reynt að koma á friði á Gaza
  • 00:04:57Hryðjuverkaógn - litlar líkur á að úr dragi
  • 00:14:36Mokveiði á línu m

Spegillinn

Reynt að semja um vopnahlé á Gaza, hryðjuverkaógn, ævintýralegt fiskerí

Sendinefndir frá Egyptalandi, Katar, Bandaríkjunum og Ísrael settust í dag samningaborðinu í Kaíró í Egyptalandi til reyna enn einu sinni semja um vopnahlé á Gaza. Meðal þeirra sem voru mættir til reyna miðla málum voru yfirmenn bandarísku og ísraelsku leyniþjónustunna CIA og Mossad.

Nýlega birti greiningardeild ríkislögreglustjóra árlega skýrslu sína um hryðjuverkaógn á Íslandi. Hún talin þriðja stigi, aukin ógn. Ógnin er talin meiri en áður því til staðar ásetningur eða geta og hugsanleg skiplagning hryðjuverka. Runólfur Þórhallsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeildinni segir horft til marga þátta þegar staðan er metin, meðal annars ástands í nágrannalöndum og sem betur fer staðan betri hér.

Mokveiði hefur verið hjá línubátum víða um land undanfarnar vikur og eru sumar veiðiferðirnar líkastar ævintýri. Þannig fékk þrjátíu tonna bátur frá Hornafirði fékk tæp 43 tonn á eina og sömu línulögnina og þurfti tvær ferðir til landa aflanum. Veiðin er nánast eingöngu þorskur og sjómenn velta fyrir sér hvort ekki tilefni til auka þorskkvótann.

Frumflutt

13. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,