• 00:00:20Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur
  • 00:09:34Ari Guðmundsson - varnir innviða

Spegillinn

Kvikugeymir undir Svartsengi, varnir hitaveitulagna og rafmagnsmastra

Ýmislegt bendir til þess kvikugeymir undir Svartsengi og nágrenni, allt frá Eldvörpum Sundhnúksgígum, segir Halldór Geirsson dósent í jarðeðlisfræði.

Í nótt var rætt um fara með stórvirkar vinnuvélar til Grindavíkur og hefja undirbúning varnargarðs. Horfið var frá því þegar ljóst var bærinn var ekki í bráðri hættu frá hraunrennsli. Rætt er við Ara Guðmundsson verkfræðing sem leiðir hóp um varnir innviða fyrir almannavarnir.

Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Hljóðmaður var Kári Guðmundsson.

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

,